Norðurþing, fjárhags - og rekstraráætlanir
Málsnúmer 201311041
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 86. fundur - 07.11.2013
Fyrir bæjarráði liggur ákvörðun bæjarstjóra að gerð og birtingu fjárhags- og rekstrarskýrslna allra málaflokka sveitarfélagsins. Með reglulegum hætti verði tekin til umræðu fjármál sveitarfélagsins á nefndarfundum þar sem skilgreindar upplýsingar m.a. um rekstur, fjárhag og stöðu málaflokka, deilda og stofnana eru brotnar niður.Lagt fram.