Endurgreiðsluhlutfall launagreiðenda á greiddum lífeyri
Málsnúmer 201401009
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 91. fundur - 09.01.2014
Fyrir bæjarráði liggur beiðni frá LSS, Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga, um endurgeiðsluhlutfall á greiddum lífeyri lífeyrisþega í fyrrum Lífeyrissjóði starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar. Fram kemur í erindinu að stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga hafi farið yfir, á stjórnarfundi sínum þann 18. desember s.l., fyrirliggjandi tillögu tryggingarstærðfræðings þar sem lagt er til að endurgeiðsluhlutfall launagreiðanda á greiddum lífeyri í réttindasafni Lífeyrissjóði starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar í B -deild LSS haldis óbreytt eða 67% fyrir árið 2014.Stjórn lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga samþykkti tillögu tryggingarstærðfræðingsins fyrir sitt leyti og vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar í samræmi við ákvæði 1. og 2. mgr. 49. gr. í samþykktum LSS.Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi tillaga stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga verði samþykkt.
Bæjarstjórn Norðurþings - 32. fundur - 21.01.2014
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 91. fundi bæjarráðs. Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar: Fyrir bæjarráði liggur beiðni frá LSS, Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga, um endurgeiðsluhlutfall á greiddum lífeyri lífeyrisþega í fyrrum Lífeyrissjóði starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar.
Fram kemur í erindinu að stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga hafi farið yfir, á stjórnarfundi sínum
þann 18. desember s.l., fyrirliggjandi tillögu tryggingarstærðfræðings þar sem lagt er til að endurgeiðsluhlutfall launagreiðanda á greiddum lífeyri í réttindasafni Lífeyrissjóði starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar í B -deild LSS haldis óbreytt eða 67% fyrir árið 2014.Stjórn lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga samþykkti tillögu tryggingarstærðfræðingsins fyrir sitt leyti og vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar í samræmi við ákvæði 1. og 2. mgr. 49. gr. í samþykktum LSS.Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi tillaga stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga verði samþykkt. Fyrirliggjandi tillaga bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Fram kemur í erindinu að stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga hafi farið yfir, á stjórnarfundi sínum
þann 18. desember s.l., fyrirliggjandi tillögu tryggingarstærðfræðings þar sem lagt er til að endurgeiðsluhlutfall launagreiðanda á greiddum lífeyri í réttindasafni Lífeyrissjóði starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar í B -deild LSS haldis óbreytt eða 67% fyrir árið 2014.Stjórn lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga samþykkti tillögu tryggingarstærðfræðingsins fyrir sitt leyti og vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar í samræmi við ákvæði 1. og 2. mgr. 49. gr. í samþykktum LSS.Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi tillaga stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga verði samþykkt. Fyrirliggjandi tillaga bæjarráðs samþykkt samhljóða.