Hótel Norðurljós ehf. drög að leigusamningi
Málsnúmer 201401011
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 91. fundur - 09.01.2014
Fyrir bæjarráði liggja drög að nýjum leigusamningi milli Norðurljósa ehf,. sem er eignaraðili að Aðalbraut 2 á Raufarhöfn, og Erlings Thoroddsen sem leigutaka. Bæjarráð samþykkir samningsdrögin og felur bæjarstjóra að ganga frá samningi.