Sýslumaðurinn á Húsavík, ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Erlingi B. Thoroddssen
Málsnúmer 201402003
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 94. fundur - 06.02.2014
Fyrir bæjarráði liggur erindi frá Sýslumanninum á Húsavík, vegna umsóknar Erlings B. Thoroddsen um endurnýjun rekstrarleyfis til sölu gistingar og/eða veitingu veitinga fyrir Hótel Norðurljós, Aðalbraut 2, 675 Raufarhöfn. Bæjarráð veitir jákvæða umsögn að því tilskyldu að aðrir sem um slík leyfi fjalla geri slíkt hið sama.