Hollandsferð nemenda í Grunnskóla Raufarhafnar
Málsnúmer 201402042
Vakta málsnúmerTómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings - 27. fundur - 11.02.2014
Birna Björnsdóttir kynnti fyrirhugaða ferð grunnskólanemenda til Hollands í fjölþjóðlegt verkefni 20.-28.mars. Nemendur þurfa að kynna sína heimabyggð og Ísland. Nemendur fá uppihald og ferðir greiddar í Hollandi en þurfa að öðru leyti að greiða sína ferð. Er samstarfsverkefni hollenskra og rúmenskra samtaka að koma á sambandi ungmenna í Evrópu.