Veiðifélag Litlárvatna, aðalfundarboð 2014
Málsnúmer 201403020
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 97. fundur - 06.03.2014
Fyrir bæjarráði liggur aðalfundarboð Veiðifélags Litlárvatna sem fram fer í Skúlagarði, sunnudaginn 23. mars n.k. og hefst hann kl. 13:00 Bæjarráð felur Bergi Elíasi Ágústssyni að fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum og Guðbjarti E. Jónssyni til vara.