Fundur samráðsnefndar um sorpmál
Málsnúmer 201403022
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 97. fundur - 06.03.2014
Fyrir bæjarráði liggur fundargerð samráðsnefndar um sorpmál sem haldinn var í fundarsal Norðurþings 24. febrúar s.l. Lagt fram til kynningar.