Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, 488. mál til umsagnar
Málsnúmer 201404078
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 105. fundur - 08.05.2014
Fyrir bæjarráði liggur til umsagnar frá Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis frumvarp til laga um ríkisendurskoðanda og ríkisendurskoðun, 488. mál. Lagt fram til kynningar.