Svar frá eiganda Barms ehf. vegna fyrirspurnar frá Norðurþingi
Málsnúmer 201404086
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 105. fundur - 08.05.2014
Fyrir bæjarráði liggur svar við erindi sem fjármálastjóri sveitarfélagsins sendi á Barm ehf., vegna fyrirspurnar um eigandaskipti fiskiskips. Fram kemur í svari eiganda að skip hafi ekki verið selt. Lagt fram til kynningar.