Aðalfundur Landskerfa bókasafna 2014
Málsnúmer 201404087
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 105. fundur - 08.05.2014
Fyrir bæjarráði liggur aðalfundarboð á aðalfund Landkerfis bókasafna hf. sem verður haldinn þriðjudaginn 13. maí n.k. Fundurinn verður fer fram í húsakynum félagsins og hefst hann í Katrínartúni 2 og hefst hann kl. 15:00. Meðfylgjandi er ársreikningur fyrir árið 2013 og samþykktir félagsins. Lagt fram til kynningar.