Aðalfundur Tækifæris hf 2014
Málsnúmer 201404093
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 105. fundur - 08.05.2014
Fyrir bæjarráði liggur aðalfundarboð á aðalfund Tækifæris hf. sem verður haldinn miðvikudaginn 14. maí að Strandgötu 3 á Akureyri og hefst fundurinn kl. 15:00 Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum og Gunnlaug Stefánsson til vara.