Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs 2014
Málsnúmer 201404097
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 105. fundur - 08.05.2014
Fyrir bæjarráði liggur fundarboð á ársfund Stapa lífeyrissjóð sem fer fram miðvikudaginn 21. maí í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri og hefst hann kl. 14:00. Bæjarráð felur Jóni Helga Björnssyni að fara með umboð sveitarfélagsins og Berg Elías Ágústsson til vara.