Umboð til bæjarráðs
Málsnúmer 201406046
Vakta málsnúmerBæjarstjórn Norðurþings - 38. fundur - 23.06.2014
Fyrir bæjarstjórn liggur tillaga um að veita bæjarráði umboð til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarorlofi bæjarstjórnar. Umboðið er í tvo mánuði frá 23. júní til og með 23. ágúst 2014. Tillagan samþykkt samhljóða.