Efnahagsleg áhrif íslenskra hafna
Málsnúmer 201407006
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 43. fundur - 17.09.2014
Á 38. hafnasambandsþingi sem haldið var í Vestmannaeyjum í september 2012 var stjórn Hafnasambands Íslands falið að láta gera úttekt á efnahagslegum áhrifum íslenskra hafna og vægi þeirra í íslensku atvinnuífi.Starfsmaður hafnasambandsins hefur á seinustu mánuðum unnið úttektina. Lagt fram til kynningar.