Verklagsreglur OH og Norðurþings um rekstur og uppbyggingu fráveitu
Málsnúmer 201409036
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 43. fundur - 17.09.2014
Fyrir fundinum lágu drög að verklagsreglum OH og Norðurþings um rekstur og uppbyggingu fráveitu í Norðurþingi, auk viðauka.Þess er óskað að nefndin kynni sér verklagsreglurnar og komi með athugasemdir og eða ábendingar. Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir fyrirliggjandi verklagsreglur.