Reglur um könnun og meðferð barnaverndarmála og framsal valds
Málsnúmer 201409040
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 117. fundur - 18.09.2014
Fyrir bæjarráði liggja nýjar reglur um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála eða málaflokka og framsal valds hjá starfsmönnum félags- og barnaverndarnefndar Þingeyinga, sem sveitarstjórnir innan Þingeyjarsýslu þurfa að samþykkja. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi reglur verði samþykktar.
Bæjarstjórn Norðurþings - 39. fundur - 23.09.2014
Fyrir bæjarstjórn liggur erindi semt tekið var fyrir á 117. fundi bæjarráðs. Eftirfarandi er afgreiðsla bæjarráðs: Fyrir bæjarráði liggja nýjar reglur um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála eða málaflokka og framsal valds hjá starfsmönnum félags- og barnaverndarnefndar Þingeyinga, sem sveitarstjórnir innan Þingeyjarsýslu þurfa að samþykkja.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi reglur verði samþykktar. Til máls tók: Kristján Þór. Fyrirliggjandi reglur samþykktar samhljóða.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi reglur verði samþykktar. Til máls tók: Kristján Þór. Fyrirliggjandi reglur samþykktar samhljóða.