Rögnvaldur Björnsson óskar eftir að fá gömlu slökkvistöðina á Raufarhöfn leigða
Málsnúmer 201409055
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 43. fundur - 17.09.2014
Rögnvaldur hafði samband við sveitarfélagið og óskaði eftir að fá gömlu slökkvistöðina á Raufarhöfn leigða. Þar sem húsnæðið er í notkun getur framkvæmda- og hafnanefnd ekki orðið við erindinu.