Faglausn ehf. f.h Brynju hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands sækir um leyfi til breytinga og endurbóta á íbúðarhúsinu að Uppsalavegi 30
Málsnúmer 201410003
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 122. fundur - 18.11.2014
Óskað var eftir leyfi fyrir ýmiskonar breytingum á íbúðarhúsinu að Uppsalavegi 30 á Húsavík. Breytingar felast í bættu aðgengi að húsinu, einangrun og utanhússklæðningu, endurnýjun glugga ofl.Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkti erindið 7. nóvember s.l. Lagt fram.