Auður Jónasdóttir, formaður Leikfélags Húsavíkur, óskar fyrir hönd félagsins, eftir viðræðum við sveitarfélagið um húsnæðismál leikfélagsins en það hefur Samkomuhúsið til afnota og á hlut í annarri fasteign á móti sveitarfélaginu.
Framkvæmda- og hafnanefnd tekur jákvætt í viðræður við Leikfélag Húsavíkur og felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa, formanni og varaformanni nefndarinnar að boða bréfritara til viðræðna um erindið.
Framkvæmda- og hafnanefnd tekur jákvætt í viðræður við Leikfélag Húsavíkur og felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa, formanni og varaformanni nefndarinnar að boða bréfritara til viðræðna um erindið.