Skólastefna Norðurþings
Málsnúmer 201412018
Vakta málsnúmerFræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 44. fundur - 10.12.2014
Fræðslu- og menningarnefnd felur fræðslu- og menningarfulltrúa að boða til sameiginlegs fundar skólastjórnenda í Norðurþingi og nefndarinnar um skólastefnu sveitarfélagsins. Fundurinn verði haldinn fyrir lok febrúar 2015.