Fyrir bæjarráði liggur erindi frá stjórn Greiðra leiðar ehf. þar sem óskað er eftir því að eigendur félagsins nýti sér forkaupsrétt sinn að 39 milljón króna hlutafjáraukningu í samræmi við eignarhlut sinn í félaginu. Jafnframt er óskað eftir svari um nýtingu forkaupsréttar á hlut að 1 mkr. Norðurþing á 2,73% í félaginu og leggst hlutafjáraukning út á 1.065.299.- krónur.
Bæjarráð samþykkir að falla frá forkaupsrétti sínum á 1 m.kr.
Jafnframt samþykkir bæjarráð að nýta forkaupsrétt sinn á 39 mkr. hlutafjáraukningu í samræmi við eignarhlut sinn sem er 2,73% eða 1.065.299.- krónur.
Norðurþing á 2,73% í félaginu og leggst hlutafjáraukning út á 1.065.299.- krónur.
Bæjarráð samþykkir að falla frá forkaupsrétti sínum á 1 m.kr.
Jafnframt samþykkir bæjarráð að nýta forkaupsrétt sinn á 39 mkr. hlutafjáraukningu í samræmi við eignarhlut sinn sem er 2,73% eða 1.065.299.- krónur.