Ósk um fjárstuðning í Yrkjusjóð Skógræktarfélags Íslands
Málsnúmer 201502038
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 51. fundur - 11.02.2015
Fyrir fundinum lá bréf frá sjóðnum þar sem fram kemur að sjóðurinn heitir fullu nafni Yrkja- sjóður æskunnar til ræktunar landsins. Hann kaupir og úthlutar trjáplöntum til grunnskólabarna samkvæmt umsóknum skólanna.
Nú er farið að þrengja að möguleikum sjóðsins til úthlutunar og því hefur hann óskað eftir stuðningi nokkurra stærstu sveitarfélaga landsins, að lágmarki kr. 150.000,- til þess að geta haldið áfram þessu mikilvæga starfi Yrkjusjóðs.
Nú er farið að þrengja að möguleikum sjóðsins til úthlutunar og því hefur hann óskað eftir stuðningi nokkurra stærstu sveitarfélaga landsins, að lágmarki kr. 150.000,- til þess að geta haldið áfram þessu mikilvæga starfi Yrkjusjóðs.
Erindinu er hafnað.