Fulltrúar frá Isavia koma á fund bæjarráðs til að ræða málefni Húsavíkurflugvallar
Málsnúmer 201503013
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 134. fundur - 12.03.2015
Á fund bæjarráðs mættu fulltrúar Isavia, Hjördís Þórhallsdóttir og Þorlákur Helgason til að fara yfir og ræða málefni Húsavíkurflugvallar.