Steinsteypir ehf. sækir um að fá úthlutaðri lóð við Haukamýri undir steypustöð
Málsnúmer 201504001
Vakta málsnúmerBæjarstjórn Norðurþings - 47. fundur - 21.04.2015
Fyrir bæjarstjórn liggur erindi sem tekið var fyrir á 127. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Eftirfarandi var afgreiðsla nefndarinnar:
"Óskað er eftir að Steinsteypir fái úthlutað um 2 ha lóð við Haukamýri undir steypustöð fyrirtækisins skv. framlögðum hugmyndum. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að Steinsteypi verði úthlutað umræddu svæði"
"Óskað er eftir að Steinsteypir fái úthlutað um 2 ha lóð við Haukamýri undir steypustöð fyrirtækisins skv. framlögðum hugmyndum. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að Steinsteypi verði úthlutað umræddu svæði"
Friðrik vék af fundi undir þessum lið og varaforseti tók við fundarstjórn
Til máls tóku Sif, Jónas, Kjartan, Soffía, Kristján og Gunnlaugur
Tillaga skipulags- og byggingarnefndar samþykkt samhljóða
Til máls tóku Sif, Jónas, Kjartan, Soffía, Kristján og Gunnlaugur
Tillaga skipulags- og byggingarnefndar samþykkt samhljóða
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að Steinsteypi verði úthlutað umræddu svæði.