Faglausn ehf. f.h. Saltvíkur ehf. sækir um leyfi til að breyta gömlu fjósi og hlöðu í Saltvík í gistirými
Málsnúmer 201505038
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 129. fundur - 09.06.2015
Óskað er eftir leyfi til að breyta gömlu fjósi í Saltvík í gistirými og jafnframt að byggja við 80,7 m² viðbyggingu. Alls yrðu útbúin sjö ný gistirými, þar af eitt með aðgengi fyrir hreyfihamlaða.
Skipulags- og byggingarnefnd fellst á breytta notkun hússins og þá viðbyggingu sem fyrirhuguð er. Nefndin heimilar skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi fyrir framkvæmdinni þegar fullnægjandi gögnum hefur verið skilað.
Skipulags- og byggingarnefnd fellst á breytta notkun hússins og þá viðbyggingu sem fyrirhuguð er. Nefndin heimilar skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi fyrir framkvæmdinni þegar fullnægjandi gögnum hefur verið skilað.
Skipulags- og byggingarnefnd fellst á breytta notkun hússins og felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar fullnægjandi teikningar hafa borist.