Óskað er eftir heimild til að breyta notkun hluta húsnæðis að Suðurgarði 2 fyrir flutningastarfsemi.
Skipulags- og byggingarnefnd fellst fyrir sitt leiti á breytta notkun húsnæðisins. Nefndin minnir hinsvegar á að lóð við húsið er takmörkuð og gæti því verið óhentug fyrir starfsemina til lengri tíma. Leggja þarf fram teikningar sem sýna fullnægjandi aðstöðu fyrir starfsemina í rýminu með fullnægjandi brunavörnum gagnvart aðliggjandi rýmum.
Skipulags- og byggingarnefnd fellst fyrir sitt leiti á breytta notkun húsnæðisins. Nefndin minnir hinsvegar á að lóð við húsið er takmörkuð og gæti því verið óhentug fyrir starfsemina til lengri tíma. Leggja þarf fram teikningar sem sýna fullnægjandi aðstöðu fyrir starfsemina í rýminu með fullnægjandi brunavörnum gagnvart aðliggjandi rýmum.