Áður var framkvæmda- og þjónustufulltrúa falið að kanna kostnað við eyðingu kerfils innan bæjarmarka Húsavíkur.
Ljóst er að kostnaður við eyðingu kerfils er nokkur en mikilvægt að ákveða framhaldið, s.s. að marka varnarlínur og kortlagning. Nefndin mun huga að þessu við fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2016 og hefjast handa við verkið.
Nefndin mun huga að þessu við fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2016 og hefjast handa við verkið.