05 216 Bókasafnið á Raufarhöfn fjárhagsáætlun 2016
Málsnúmer 201508025
Vakta málsnúmerFræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 53. fundur - 14.10.2015
Nefndin hefur til umfjöllunar fjárhagsáætlun Bókasafnsins á Raufarhöfn.
Vegna breytinga á starfsemi safnsins er ekki ljóst með hvaða hætti rekstarformið verður. Því liggur fjárhagsáætlun fyrir árið 2016 ekki fyrir. Menningarfulltrúi fylgir málinu eftir og kemur með tillögur að áframhaldandi rekstri inn á næsta fund.