05 Menningarmál fjárhagsáætlun 2016 deildir utan stofnana
Málsnúmer 201508026
Vakta málsnúmerFræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 53. fundur - 14.10.2015
Nefndin hefur til umfjöllunar fjárhagsáætlun deilda sem heyra undir menningarmál og eru utan stofnana. Menningarfulltrúi lagði fjárhagsáætlun deilda utan stofnana fyrir nefndina.
Nefndin samþykkir áætlunina.