Guðbjartur Ellert Jónsson f.h. Norðursiglingar sendir erindi varðandi salernisaðstöðu á hafnarsvæði og fl.
Málsnúmer 201508040
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 61. fundur - 19.08.2015
Guðbjartur óskar, f.h. Norðursiglingar hf., eftir að fá eitt til tvö bil efri hæðar Verbúðar við Hafnarstétt leigða.
Í erindinu segir m.a.:
Nú þegar er félagið með nyrsta verbúðarbil efri hæðar á leigu ásamt syðsta bili neðri hæðar. Á efri hæðinni er lítið skrifstofurými (bókunardeild) ásamt starfsmannaaðstöðu en á neðri hæðinni er trésmíðaverkstæði félagsins. Þessi rými eru þegar orðin of lítil enda vöxtur félagsins aukist jafnt og þétt á undanförnum árum. Til marks um það þá eru á háannatíma um 150 starfsmenn að vinna hjá félaginu.
Í erindinu segir m.a.:
Nú þegar er félagið með nyrsta verbúðarbil efri hæðar á leigu ásamt syðsta bili neðri hæðar. Á efri hæðinni er lítið skrifstofurými (bókunardeild) ásamt starfsmannaaðstöðu en á neðri hæðinni er trésmíðaverkstæði félagsins. Þessi rými eru þegar orðin of lítil enda vöxtur félagsins aukist jafnt og þétt á undanförnum árum. Til marks um það þá eru á háannatíma um 150 starfsmenn að vinna hjá félaginu.
Engar verbúðir eru lausar til útleigu og getur nefndin ekki orðið við erindinu.