Fulltrúi Íslenska gámafélagsins kemur á fundinn til að ræða stöðu mála.
Fulltrúar Íslenska Gámafélagsins (ÍG) fór yfir stöðu mála og svöruðu fyrirspurnum fundarmanna.
Samningur milli sveitarfélagsins og ÍG gengur vel. ÍG hyggst gera sig sýnilegra á svæðinu og veita íbúum og fyrirtækjum frekari upplýsingar um þjónustu félagsins.
Leysa þarf fyrirkomulag við urðun á dýrahræjum.
Sveinn Hreinsson, umsj.maður fasteigna sat fundinn undir þessum lið en hann er tengiliður sveitarfélagsins við ÍG en nefndin fer ekki með húsakost sem ÍG hefur aðsetur í heldur fara þau mál í gegnum bæjarráð.
Samningur milli sveitarfélagsins og ÍG gengur vel. ÍG hyggst gera sig sýnilegra á svæðinu og veita íbúum og fyrirtækjum frekari upplýsingar um þjónustu félagsins.
Leysa þarf fyrirkomulag við urðun á dýrahræjum.
Sveinn Hreinsson, umsj.maður fasteigna sat fundinn undir þessum lið en hann er tengiliður sveitarfélagsins við ÍG en nefndin fer ekki með húsakost sem ÍG hefur aðsetur í heldur fara þau mál í gegnum bæjarráð.