Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga til umsagnar
Málsnúmer 201509068
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 153. fundur - 01.10.2015
Fyrir bæjarráði liggur beiðni frá innanríkisráðuneytinu um umsögn um breytingu á lögum um tekjustofn sveitarfélaga. Snýst breytingin um að Jöfnunarsjóður sveitarfélaga greiði sveitarfélögum tímabundið framlag sem fengið er með hlutdeild í tekjum ríkissjóðs af sérstökum skatti á fjármálafyrirtæki árin 2015 til 2017
Lagt fram til kynningar