Kvenfélagið Stjarnan óskar eftir afnotum af herbergi í skólahúsinu á Kópaskeri
Málsnúmer 201510044
Vakta málsnúmerFræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 53. fundur - 14.10.2015
Nefndin hefur til umfjöllunar ósk Kvenfélagsins Stjörnunar um afnot af herbergi í leikskóladeildinni á Kópaskeri.
Nefndin samþykkir beiðnina að því gefnu að um þetta sé gengið þannig að ekki skapist hætta af.