Endurnýjun þjónustumiðstöðvar 2016
Málsnúmer 201602100
Vakta málsnúmerFramkvæmdanefnd - 1. fundur - 24.02.2016
Gerð var verðkönnun í lagfæringu á þaki núverandi þjónustumiðstöðvasr. Verklýsing var send á þrjá aðila. Einn aðili skilaði inn kostnaðartölu. Fyrir nefndina liggur niðurstaða sem er í samræmi við þá fjárhæð sem úthlutað hafði verið í verkið.
Framkvæmdanefnd samþykkir að fara í verkið á gundvelli niðurstöðu verðkönnunar.
Framkvæmdanefnd - 9. fundur - 12.10.2016
Undir þessum lið eru ýmis mál tengd þjónustumiðstöð Norðurþings á Húsavík svo sem húsnæðismál, verkefni og fleira.
Farið yfir stöðu málsins. Taka verður tillit til mögulegra framkvæmda til samþættingar starfsemi þjónustumiðstöðvar og OH ohf. í fjárhagsáætlun 2017.