Vatnssýni úr Sundlaug Raufarhafnar
Málsnúmer 201603016
Vakta málsnúmerÆskulýðs- og menningarnefnd - 1. fundur - 12.04.2016
Til umfjöllunar voru niðurstöður úr vatnssýnum sem nýlega voru tekin úr Sundlaug Raufarhafnar.
Sýni sem mæla hreinleiki vatns koma mjög vel út.
Hins vegar hefur efnasambandið Thrihalometan (THM) mælst hátt í lauginni. Í reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum er ekki gerð krafa um mælingar á THM og ekki eru sett nein viðmiðunargildi.
Sýni sem mæla hreinleiki vatns koma mjög vel út.
Hins vegar hefur efnasambandið Thrihalometan (THM) mælst hátt í lauginni. Í reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum er ekki gerð krafa um mælingar á THM og ekki eru sett nein viðmiðunargildi.
Lagt fram til kynningar.