Rekstur tjaldsvæða utan Húsavíkur - gjaldskrá
Málsnúmer 201603047
Vakta málsnúmerÆskulýðs- og menningarnefnd - 1. fundur - 12.04.2016
Til umfjöllunar er rekstur tjaldsvæða á Kópaskeri og á Raufarhöfn.
Framkvæmdanefnd - 3. fundur - 13.04.2016
Tillaga frá tómstundafulltrúa lögð fram til samþykktar.
Framkvæmdanefnd staðfestir tillögu æskulýðs- og menningarnefndar að nýrri gjaldskrá fyrir afnot af tjaldsvæðum utan Húsavíkur.
Sveitarstjórn Norðurþings - 57. fundur - 26.04.2016
Á 1. fundi æskulýðs- og menningarnefndar þann 12.4. sl, var eftirfarandi bókað:
"Æskulýðs- og menningarnefnd óskar eftir heimild til gjaldtöku á tjaldsvæðum á Kópaskeri og á Raufarhöfn.
Gjaldskrá fyrir tjaldsvæðin er eftirfarandi:
Fullorðnir: 1.200 kr
Börn: Frítt fyrir 16 ára og yngri
Rafmagn: 700 kr
Vakin er athygli á því að gistináttaskattur er innifalinn í verði.
Nefndin vísar málinu til framkvæmdanefndar og sveitarstjórnar og leggur til að meðfylgjandi gjaldskrá verði samþykkt."
Á 3. fundi framkvæmdanefndar þann 13.4. sl. var eftirfarandi bókað:
"Framkvæmdanefnd staðfestir tillögu æskulýðs- og menningarnefndar að nýrri gjaldskrá fyrir afnot af tjaldsvæðum utan Húsavíkur."
"Æskulýðs- og menningarnefnd óskar eftir heimild til gjaldtöku á tjaldsvæðum á Kópaskeri og á Raufarhöfn.
Gjaldskrá fyrir tjaldsvæðin er eftirfarandi:
Fullorðnir: 1.200 kr
Börn: Frítt fyrir 16 ára og yngri
Rafmagn: 700 kr
Vakin er athygli á því að gistináttaskattur er innifalinn í verði.
Nefndin vísar málinu til framkvæmdanefndar og sveitarstjórnar og leggur til að meðfylgjandi gjaldskrá verði samþykkt."
Á 3. fundi framkvæmdanefndar þann 13.4. sl. var eftirfarandi bókað:
"Framkvæmdanefnd staðfestir tillögu æskulýðs- og menningarnefndar að nýrri gjaldskrá fyrir afnot af tjaldsvæðum utan Húsavíkur."
Tillagan er samþykkt samhljóða.
Gjaldskrá fyrir tjaldsvæðin er eftirfarandi:
Fullorðnir: 1.200 kr
Börn: Frítt fyrir 16 ára og yngri
Rafmagn: 700 kr
Vakin er athygli á því að gistináttaskattur er innifalinn í verði.
Nefndin vísar málinu til framkvæmdanefndar og sveitarstjórnar og leggur til að meðfylgjandi gjaldskrá verði samþykkt.