Tillaga til þingsályktunar - Samgönguáætlun 2015-2018
Málsnúmer 201603149
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 171. fundur - 31.03.2016
Fyrir byggðarráði liggur til kynningar tillaga til þingsályktunar um fjögurra ára samgögnuáætlun fyrir árin 2015-2018 (Þingskjal 1061 - 638. mál)
Byggðarráð leggur áherslu á að vegafé til ferðamannaleiða verði aukið þannig að hægt sé að klára Dettifossveg á tímabilinu.