Jónas Halldór Friðriksson fyrir hönd Völsungs sækir um tímabundið stöðuleyfi fyrir kaffiskúr við gervigrasvöll
Málsnúmer 201604107
Vakta málsnúmerSkipulags- og umhverfisnefnd - 3. fundur - 10.05.2016
Óskað er eftir stöðuleyfi fyrir til að setja niður þjónustugám/aðstöðuskúr við NV-horn gerfigrasvallar. Fyrirhugað er að aðstaðan verði þar til loka september n.k.
Skipulags- og umhverfisnefnd fellst á erindið.