Erindi frá Blakdeild: Þjálfaramál meistarflokks kvenna
Málsnúmer 201604167
Vakta málsnúmerFramkvæmdanefnd - 4. fundur - 11.05.2016
Blakdeildin óskar eftir samstarfi við sveitarfélagið í húsnæðismálum á sambærilegum nótum og dæmi eru um varðandi knattspyrnuþjálfara/leikmann Völsungs þannig að sveitarfélagið leggði til íbúð á sanngjörnu leiguverði fyrir fjölskylduna a.m.k. tímabundið meðan fólkið er að koma sér fyrir.
Framkvæmdanefnd vísar erindinu til byggðarráðs.