Fulltrúi í sjórn Rannsóknastöðvarinnar Rif ses
Málsnúmer 201605012
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 175. fundur - 03.05.2016
Fyrir byggðarráði liggur erindi frá Þorkeli Lindberg Þórarinssyni þar sem óskað er eftir að Norðurþing tilnefni aðila í stjórn Rannsóknarstöðvarinnar Rifs ses.
Byggðarráð tilnefnir Níels Árna Lund sem fulltrúa Norðurþings í stjórnina