Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn um breytingu og viðbót við fyrra rekstrarleyfi til handa Ólafi D Torfasyni vegna Fosshótels
Málsnúmer 201605116
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 177. fundur - 26.05.2016
Fyrir byggðarráði liggur beiðni frá sýslumanninum á Norðurlandi eystra um umsögn vegna breytingar og viðbótar á rekstrarleyfi til handa Ólafi D Torfasyni vegna Fosshótels á Húsavík.
Byggðarráð veitir erindinu jákvæða umsögn