Netaveiði í landi Húsavíkur
Málsnúmer 201606109
Vakta málsnúmerSkipulags- og umhverfisnefnd - 6. fundur - 16.08.2016
Jón Helgi Björnsson bendir á að bleikja fyrir norðurlandi er fiskistofn í mikilli lægð og þoli því að hans áliti ekki netaveiði. Hann telur því eðlilegt að Norðurþing leiti álits Veiðimálastofnunar eða Hafrannsóknarstofnunar á því hvort verjandi sé að leifa 10 netalagnir fyrir silungsveiði fyrir landi Húsavíkur.
Netaveiði silungs í fjörum við Húsavík á sér langa hefð sem óþarft er að rjúfa nema ábendingar um annað komi frá fagstofnunum.