Breyting á grunnskólalögum nr. 91/2008
Málsnúmer 201610046
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 7. fundur - 12.10.2016
Fræðslunefnd hefur til umfjöllunar breytingar á grunnskólalögum. Sérstakleg er vakin athygli á grein 33 a, nýrri grein um frístundaheimili.
Lagt fram til kynningar.