Þorrablót á Kópaskeri 2017
Málsnúmer 201701047
Vakta málsnúmerÆskulýðs- og menningarnefnd - 7. fundur - 17.01.2017
Sigríður Kjartansdóttir fyrir hönd þorrablótsnefndar á Kópaskeri óskar eftir afnotum á íþróttahúsinu á Kópaskeri án endurgjalds vegna þorrablóts sem fyrirhugað er þann 18.febrúar næstkomandi.
Æskulýðs- og menningarnefnd samþykkir erindið og felur Íþrótta- og tómstundafulltrúa að fylgja málinu eftir.