Beðni um viðbótarstyrk vegna Þorrablóts 2017 á Húsavík
Málsnúmer 201702004
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 204. fundur - 03.02.2017
Fyrir byggðarráði liggur beiðni um viðbótarstyrk frá Kvenfélagi Húsavíkur vegna aukins kostnaðar við öryggisgæslu á blótinu. Þorrablótið á Húsavík er einn stærsti félagslegi viðburðurinn og um leið eitt stærsta fjáröflunarverkefni Kvenfélagsins til góðra málefna í Norðurþingi. Sótt er um styrk sem nemur þessum aukareikningi frá Slökkviliði Norðurþings en sú upphæð er kr. 130.000.
Byggðarráð hafnaði erindinu með atkvæðum Olgu og Gunnlaugs. Óli sat hjá.