Vegvísir samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna Félags Grunnskólakennara
Málsnúmer 201702021
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 11. fundur - 08.02.2017
Fræðslunefnd hefur til umfjöllunar vegvísi samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna Félags grunnskólakennara. Í kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna
Félags grunnskólakennara sem samþykktur var 29. nóvember 2016 var samstarfsnefnd
aðila falið, með bókun 1, að leggja fram í janúar 2017 vegvísi að aðgerðaráætlun til
sveitarfélaga um nánari greiningu á því ástandi sem kennarar og stjórnendur hafa lýst að
ríki í starfsumhverfi grunnskóla og jafnframt kallað eftir úrbótum á.
Samningsaðilar eru sammála um að framkvæmd breytinga á vinnuumhverfi kennara sem
samið var um í kjarasamningi árið 2014 hafi ekki tekist sem skyldi í mörgum grunnskólum og
nauðsyn þess að greina nánar þann vanda sem lýst er og leita leiða til úrbóta.
Félags grunnskólakennara sem samþykktur var 29. nóvember 2016 var samstarfsnefnd
aðila falið, með bókun 1, að leggja fram í janúar 2017 vegvísi að aðgerðaráætlun til
sveitarfélaga um nánari greiningu á því ástandi sem kennarar og stjórnendur hafa lýst að
ríki í starfsumhverfi grunnskóla og jafnframt kallað eftir úrbótum á.
Samningsaðilar eru sammála um að framkvæmd breytinga á vinnuumhverfi kennara sem
samið var um í kjarasamningi árið 2014 hafi ekki tekist sem skyldi í mörgum grunnskólum og
nauðsyn þess að greina nánar þann vanda sem lýst er og leita leiða til úrbóta.
Fræðslunefnd felur fræðslufulltrúa að vera fulltrúi sveitarfélags við vinnu að vegvísi að aðgerðar- og umbótaáætlun.