Fara í efni

Landsþing Samband íslenskra sveitarfélaga 2017 - landsþingsfulltrúar

Málsnúmer 201702131

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Norðurþings - 65. fundur - 21.02.2017

Fyrir sveitarstjórn liggur bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um skipan landsþingsfulltrúa á XXXI. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Sveitarstjórn tilnefnir eftirfarandi aðila sem landsþingsfulltrúa á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga út kjörtímabil sveitarstjórnar:

Aðalmenn:
Gunnlaugur Stefánsson
Óli Halldórsson

Varamenn:
Sif Jóhannesdóttir
Kjartan Páll Þórarinsson