Lýsing á þjóðvegum í þéttbýli
Málsnúmer 201703002
Vakta málsnúmerFramkvæmdanefnd - 14. fundur - 08.03.2017
Unnið er að frágangi á því að Vegagerðin taki yfir allan rekstur á lýsingu þjóðvega í þéttbýli, en það mun gerast 01.07.2017.
Vegagerðin fer fram á það við Norðurþing að þessi mál verði skoðuð gagnvart sveitarfélaginu og Vegagerðinni og ef einhver misbrestur finnst á þeim, að Vegagerðinni verði sent formlegt erindi þar sem tíundaðar eru vangreiðslur ef um þær er að ræða.
Vegagerðin fer fram á það við Norðurþing að þessi mál verði skoðuð gagnvart sveitarfélaginu og Vegagerðinni og ef einhver misbrestur finnst á þeim, að Vegagerðinni verði sent formlegt erindi þar sem tíundaðar eru vangreiðslur ef um þær er að ræða.
Framkvæmda- og þjónustufulltrúa falið að fara í gegnum rekstrarkostnað vegna lýsingar við þjóðvegi í þéttbýli Norðurþings og klára málið með Vegagerðinni.