Hafnasjóður Norðurþings - Framkvæmdaáætlun 2017-2020
Málsnúmer 201703111
Vakta málsnúmerHafnanefnd - 13. fundur - 29.03.2017
Lagt fram til kynningar framkvæmdaáætlun 2017-2020 og fjármögnun rædd.
Rekstrarstjóra hafna er falið að uppfæra þriggja ára rammaáætlun fyrir árin 2018 - 2020 til samræmis við framkvæmdaáæltun.
Hafnanefnd - 14. fundur - 26.04.2017
Uppfærð framkvæmdaáætlun lögð fram að nýju.
Hafnastjórn samþykkir framkvæmdaáætlun ársins 2017 og rammaáætlun fyrir árin 2018-2020. Hafnarstjórn leggur til við sveitarstjórn að samþykktur verði viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2017, í samræmi við áætlun sem liggur fyrir fundinum undir þriðja lið dagskrá þessa fundar.