Samningamál íþróttafélaga 2017 - Ungmennafélagið Austri
Málsnúmer 201704068
Vakta málsnúmerÆskulýðs- og menningarnefnd - 10. fundur - 25.04.2017
Fyrir nefndinni liggur erindi frá UMF Austra á Raufarhöfn.
Félagið hefur ekki verið með fastan samstarfssamning við Norðurþing síðan árið 2013.
Austri óskar eftir því að fá greiddan starfsstyrk fyrir árin 2015 og 2016. Einnig er óskað eftir samstarfssamningi við Norðurþing fyrir árið 2017.
Félagið hefur ekki verið með fastan samstarfssamning við Norðurþing síðan árið 2013.
Austri óskar eftir því að fá greiddan starfsstyrk fyrir árin 2015 og 2016. Einnig er óskað eftir samstarfssamningi við Norðurþing fyrir árið 2017.
Styrkur fyrir árið 2017 verður greiddur út samkvæmt samningi. Jafnframt samþykkir nefndin að greiða út styrk fyrir árin 2015 og 2016, samtals 500 þús. krónur.